17.4.2007 | 08:23
Project Dragon
Ja ta eru landkonnudurnir maettir til Kina. Erum i borginni Kunming sem er 1890 metra yfir sjavarmali. Borgin er toluvert nutimalegri en vid bjuggumst vid og hofum turft ad venjast sidustu vikur. A moti kemur ad hun er lika dyrari tannig ad nottin i nott verdur fyrsta nottin a dormi.
Gvud hvad vid hofum dekrad vid okkur.
Alls oljost hversu lengi vid munum vera herna. Ef vid finnum okkur vikulangt kinverskunamskeid ta munum vid reyna ad komast i tad. Tvi ad tetta er fyrsta landid tar sem ad vid hofum lent i tungumalaerfidleikum.
Vil takka Gylfa fraenda fyrir ad lana mer sma kinverskan pening. Tetta er eina landid sem ad ekki var haegt ad taka ut peninga a landamaerunum i hradbonkum. Stod a teim ollum (The foreign card does not work). Peningurinn tinn dugdi fyrir mat tangad til ad vid maettum til Kunming og komumst i almennilegan banka.
Med bestu kvedju fra Kina
Gunnar Johannsson
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. apríl 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar