Leita í fréttum mbl.is

Bangkok Perm

Jaeja tha erum vid Asgeir komnir til Bangkok og bunir ad eyda thar einum luxus degi i ad adlagast. Borgin er helviti fin og mjog vestraen og tvi litid sem ekkert kultur sjokk buid ad eiga ser stad.

 Ferdalagid hingad tok alls taepar 30 klst og hefdi getad verid ansi gott hefdi eg ekki verid daudur i bakinu. Tok til allt skoladotid mitt i eina tosku daginn fyrir brottfor og fekk rosalegt tak i bakid sem er ekki tad nettasta fyrir bakpoka ferdalag.

Luxus dagurinn okkar var sidan mjog nettur og forum vid ekkert ut af hotleinu thann daginn. Forum bara i gymmid og spa med Hrafnkeli og Jonasi og sidan komust their i langtrad bad.  Vid nadum samt ad sannfaera ta um ad "skeggid" vaeri helviti nett tannig ad tad stendur enn.  Forum svo ut a mjog nettan stad tar sem ad tjonustufolkid hlo ad okkur allan timann og reyndi ad mata okkur til ad kenna okkur ad borda rett.

Dagurinn i dag var meira i bakpoka girnum. Erum komnir a Kao Sahn gotuna sem er adal bakpoka stadurinn i Bangkok. Tar er meira um breta og svia en asiubua og tegar vid komum ut af gistiheimilinu ta er seven eleven beint a moti. Svo mikid fyrir ad komast i nyja menningu. Vid forum sidan a flakk um baeinn og forum a Siam square tar sem ad eg aetladi ad leita mer ad hargreidslustofu til tess ad klippa harid mitt stutt og taeginlegt.  Tegar vid komum ad innganginum a naestu harstofu ta sau strakarnir ad karlmanns permanett var bara svona helviti odyrt og akvadu ad splaesa tvi a mig. Nuna er eg tvi utlitandi eins og fifl, en samt svona helviti nett fifl med sma innlenda hargreidslu. Endudum daginn a tvi ad fara ad sja muay thai (taelenskt box). Get ekki maelt med tvi enda faranlega dyrt og sidan er tetta alls ekki jafn nett og madur bjost vid.

 Erum nuna bara ad sotra bjor og sidan ad fara ad kikja a roltid.

 Gunnar Johannsson kvedur fra Bangkok

 


Bloggfærslur 22. febrúar 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband