30.1.2007 | 10:02
"Eg steig i kukinn!"
Varanasi er mognud borg. Ofbodslega throngar og ruglingslegar gotur (Feneyjar hvad?), Ganges med ollu tilheyrandi, litlir hvitmaladir Indverskir "holy men" a typpaling (Doddi, thu vaerir godur herna) o.s.frv. Ekki var samt sidur magnad ad sja faerslu hja heimalidinu...
Vorum ad labba adan um baeinn, eg fyrir framan og Jonas fyrir aftan thegar eg heyri allt i einu kallad: "eg steig i kukinn, EG STEIG I KUKINN" og thegar eg leit vid sa eg Jonas standandi i glaenyju kukafjalli upp ad okla. Thad eru nefnilega beljur her ut um allt, eins og annars stadar a Indlandi. Samt enginn astaeda fyrir ad fara i bad, enda kuaskitur lausn vid ollum heimsins vandamalum skv. Indverjum.
Holdum til landamaera Nepals i nott. Ferdin verdur samt ekkert su audveldasta. Varanasi er skuggaleg borg thegar rokkvar, varad vid ad vera a ferli og oll hotel loka kl 22. Lestin okkar fer kl 00:25. Tokum liklega gott chill a lestarstodinni. Lestin fer med okkur til Gorakhpur sem er baer i tveggja klst. rutuferd fra landamaerunum. Vesenid er ad allt er i veseni i Gorakhpur skv. dagblodunum. E-r thingmadur var handtekinn thar i gaer med tilheyrandi oeyrdum og latum svo loggan setti vist a curfew. Vonandi verdur allt med kyrrum kjorum thar thegar vid komum kl 6:30. Svo stefnum vid a ad vera komnir til Pokhara annad kvold en Pokhara er baer i Nepal med ofgnott af godum gonguleidum i nagrenninu.
Hlutirnir ad verda spennandi...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 30. janúar 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 678
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar