22.1.2007 | 23:55
Hégómi
Dyggir lesendur taka kannski eftir útlitsbreytingum á síðunni. Vonandi fellur þetta í kramið.
Ég bendi einnig á uppfærðar höfundaupplýsingar og svo tengla yfir á myndasíður. Já, og svo setti ég líka inn hvernig veðrið er hjá strákunum. Að yfirlögðu ráði slepptum við að birta veðrið í Reykjavík enda eintóm leiðindi.
Er Hrafnkell sáttur??
Ásgeir Pétur
grafískur hönnuður utferd.blog.is
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 22. janúar 2007
Tenglar
Myndir!
- Gunnars
- Jónasar Jónas er einnig þekktur sem Flash-Boy.
- Hrafnkells Keli er mjög næmur á fegurð hlutanna.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 678
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar