Leita í fréttum mbl.is

"The sune is skining"

Sidustu dagar hafa verid einstaklega ljufir hja okkur Jonasi. Dagarnir i hnotskurn: voknum thegar vid voknum, skellum a okkur solaraburdi og hlaupum ut i solina. Svo bordum vid thegar vid erum svangir, thrjar maltidir a dag, drekkum kaldan bjor a strondinni og lesum godar baekur. Thad eina sem vid hofum thurft ad brjota heilan um er hvada dagur er hvern dag thvi vid vitum ad vid eigum flug til Delhi a laugardegi og erum nokkud vissir um ad thad se a morgun. Litill dagamunur her a strondinni semsagt.

Eins og adur sagdi fljugum vid til Delhi a morgun og leggjum thar upp i sma menningarrunt, hinn svokallada gullna thrihyrning (Taj Mahal og svona e-d). Svo aetlum vid ad vera maettir til Delhi aftur 26. thvi tha er thjodhatidardagur Indverja med rosa skrudgongu i Delhi og tilheyrandi. Vona ad vid rekumst ekki a Mr. Simon i fjoldanum thar sem hann aetladi liklega til Delhi um thetta leyti til ad halda upp a afmaelid sitt (20. jan).

Annars erum vid Jonas farnir ad sja rosalega eftir thvi ad hafa farid i skegg-vaxtar-uthalds-keppni en vid erum stadradnir i thvi ad endast i 6 vikur til ad geta tekid a moti Gunna og Asgeiri i Bangkok, "skeggjadir" og ogedslegir. Sa sem heldur lengur ut an thess ad raka sig vinnur, einfalt. Flaekjan er su ad vid faum bara hyjung, ekki skegg og hyjungurinn er byrjadur ad lita illa ut og fara i taugarnar a okkur nu thegar eftir 10 daga voxt. Hofum samt ekki neglt neitt nidur til ad setja undir i keppninni, e-ar uppastungur?

Enda thetta med thvi ad linka nokkrar myndir, hyjungurinn hans Jonasar: http://public.fotki.com/IceJuve/myndir-ur-ferdalagi/dsc00077.html,
hyjungurinn minn: http://public.fotki.com/IceJuve/myndir-ur-ferdalagi/dsc00080.html,
og svo loks rusinan i pylsuendanum, medvitadi kjanasvipurinn hans Jonasar thegar hann er nybuinn ad gera sig ad fifli (vid thjon a veitingastad ad thessu sinni): http://public.fotki.com/IceJuve/myndir-ur-ferdalagi/dsc00074.html.

Og ja, thad er lifsins omogulegt ad losna vid kvef a ferdalagi.

Bless.

Bloggfærslur 19. janúar 2007

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband