Leita í fréttum mbl.is

Life is a beach

Ekki margt ad gerast hja okkur fjrmenningunum thessa dagana. Staddir a Filaeyju enn og verdum her liklegast nokkra daga i vidbot. Forum ad mjaka okkur naer Kambodiu i midri viku. Thad eina frettnaema sem gerst hefur fra sidustu faerslunni hans Asgeirs er hrydjuverkastarfsemi okkar a hotelinu heldur afram og liggur nu annad klosett i valnum, rigstiflad sem fyrr. Erum ad verda alveg rosalega vinsaelir hja hotelstarfsfolkinu...

Annars gerum vid vist litid annad en ad flatmaga i solinni, lesa i hengirumum og styrkja efnahag landsins med thvi ad drekka innlendan filabjor. Dagurinn er semsagt rosalega larettur hja okkur og er ekkert nema gott um thad ad segja. Hofum samt synt af okkur smavegis metnad til heilbrigds lifernis inn a milli en flestir theirra tilraunir hafa mistekist herfilega.

Fyrsta daginn sem vid forum a strondina var okkur Gunnari farid ad leidast ad stikna eins og svin a teini (mikid ofbodslega getur ordid heitt herna) svo vid drifum okkur uti heitan sjoinn. Endudum a ad synda ut i bauju nokkud uti fyrir strondinni og komum loks i land dauduppgefnir med eldraud bok.

A fostudaginn greip menn thad stundarbrjalaedi hvort ekki vaeri god hugmynd ad byrja naesta dag a smavegis skokki. Thad teygdist hinsvegar ur brjalaedinu svo naesta "morgunn" voknum vid Jonas vid Gunnar nokkurn Johannsson a pallinum hja okkur kominn i hlaupagallann. Menn voru ekkert serstaklega spraekir eftir sigra gaerkvoldsins en letum engu ad sidur til leidast. Thess ma til gamans geta ad morgunn hja okkur er klukkan 11:30. Thrir ungir islenskir islenskir piltar loggdu thvi af stad i leidangur i heitustu hadegissolinni, i formi sem ma audveldlega setja spurningarmerki fyrir framan. Hlauparunturinn okkar endadi med grati hja tveimur og uppkostum hja theim thridja. Aldrei aftur!

I dag leigdum vid okkur svo tvo kajaka og attum mjog anaegulega thriggja tima siglingu. Gerdumst landnamsmenn a litlum eyjum uti fyrir okkar. Jonas syndi mikla tilburdi i modelstorfum og fiskaveidum en eins og hann segir: "strakar, eg elska fiska!". A morgun er svo planid ad leigja vespur og kanna eyjuna almennilega og daginn eftir thad forum vid i snorkling.

Jaeja Gunni, naesta faersla er thin.

Farinn ad horfa a Milan - inter, blessbless.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir félagar! Þið haldið kannski að þið hafið það gott þarna á ströndinni. En hér á Íslandi er sko toppveður og fullt af bjór og skokki og stífluðum klósettum. Engin öfund, nei nei. 

Teitur (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband