Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju med afmaelid Teitur!!!

Vid felagarnir heldum upp a afmaelid hans Teits i dag rett eins og sumir gerdu i gaer. Efa ad afmaelid i gaer haf verid jafn skrautlegt. Haldnar voru raedur. Dansadur var serstakur Teits dans sem vid kenndum nokkrum kinverjum og sidan var kallad "Tautu, Tautu, Tautu" langt fram a nott af teim sem voru vidstaddir veisluna.

Annars segja myndir meira en thusund ord:

IMG_1443
- i byrjun kvolds, skalad i raudvin og passad uppa sparifotin, a sama tima!


IMG_1444
- Gunnar gledst i afmaelisveislunni, enda ekki a hverjum degi sem hann faer forrett i Asiu

IMG_1445
- eins og alvoru afmaelisveislu saemir voru fluttar raedur um afmaelisbarnið

IMG_1447
- skal fyrir afmaelisbarninu

AAA003-vi
- fjor farid ad faerast i veisluna

IMG_1448
- eftirpartyid hja Chi Wang var ekki sidra en veislan, bodid var uppa Hans bjor

arnar
- Arnari varð hált a ölinu

Ja, tuttuguogtveggja ara afmaelid hans Teits var stórkostleg skemmtun. Kinverjar eru ad tala um ad hafa thetta arlegt, svona eins og aramótin. Hugsanlega verdur tekid upp ar Teitsins her i Kina. Malid er i nefnd.

Afmaelisveislan hans Jónasar sem vid heldum uppa fyrir taepri viku sidan var engu sidri, en thvi midur var myndavelin ekki med i for. Arnari varð einnig hált a ölinu þar, enda alvoru madur a ferd.

Til hamingju med afmaelin snúllar.

Svo viljum vid ad lokum óska Jonasi, Rúti og Hrafnkelspabba til hamingju med ad vera komnir i meistaradeildina asamt Dodda og Eldi. Hvar eru annars allar skaldagydjurnar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ strákar!

Ég og mamma vorum að ræða þessa ljóðakeppni áðan og hvað við þyrftum nú að fara að drífa okkur í að taka þátt ef við ættum að hafa einhvern möguleika á að vinna þennan forláta bol. En þar sem ég er léleg að semja ljóð, og mamma er svo góð í að botna fyrri parta í "drekktu betur" á grand rokk, þá ákváðum við að ég myndi henda inn fyrri parti sem hún myndi síðan botna... og svo myndum við skiptast á að vera í bolnum. Here goes s.s fyrri partur:

Krútti og Keli um Asíu þvælast.

Kínverja gleðja hvern einasta dag......

(dóra)

dóragunnasis (IP-tala skráð) 26.5.2007 kl. 18:05

2 identicon

Jæj, þá er botninn kominn og í heild sinni hljóðar þetta svona...

Krútti og  Keli um Asíu þvælast

Kínverjar gleðjast hvern einasta dag.

Í túrista tröppur að láta sig tælast

er auðvelt, þetta er jú, freðalag.

 ..............

Dóra og Lilja

..... 

Gunnsamamma (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 00:18

3 Smámynd: Jonas Asmundsson

Þið eruð æðislegir. Hélt fyrst að jakkafötsmyndirnar væru íslenskar, annað kom á daginn.

Xiaoli

Jonas Asmundsson, 27.5.2007 kl. 03:55

4 identicon

Sælir strákar! Það verður að segjast eins og er að ég er enn að jafna mig eftir þetta hörku partý hjá honum Teiti og ég þakka fyrir mig.

Fariði varlega félagar og gangið hægt um gleðinnar dyr eins og sumir eiga stundum erfitt með!

Nei djöfull nú halda allir að ég sé e-r bytta :)

Kveðja til Kína

kallinn fór að skína

Gunni fór að tína

en Keli vildi sína

og Gunni varð Hansína!

ja hérna hvað þetta er lélegt, en þetta er mitt framlag þó að keppnin sé búin. Fæ ég undanþágu?

Arnar (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 09:51

5 identicon

Takk fyrir góðar kveðjur. Skeytið sem ég fékk í gær var afar skemmtilegt og ljóðið einnig. Á myndunum sést að þið hafið ekki skemmt ykkur síður en við félagarnir hér heima. Við klikkuðum því miður alveg á því að hafa myndavél með í för og verða þessar lýsingar að nægja: bojsarnir-burgers-bjór-burn-pulsur-freyðivín-townið-...eyða-habibi-heim.

Teitur (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 14:36

6 identicon

Ég tók mig til og orti ljóð í dag.   Er keppnin búin?  Allavega hér kemur mitt framlag:

 

Tveir þeir lögðu upp í langa reisu

létu sér vaxa skegg, fóru ekki í bað

sumir hverjir myndu kalla hneisu;

hverjum er nú ekki sama um það?

 

Seinna voru félagar orðnir fleiri

ferðafélagið orðið fullskipað

vitleysan þá virtist miklu meiri

vakað, drukkið og margt spilað.

 

Piltana tvo langaði í lengri reisu

létu sér vaxa skegg, fóru ekki í bað

fengu málaða af sér mynd á peysu,

minnir að leikurinn snúist um það.

Magga (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 16:19

7 identicon

Um leid og vid viljum takka ollum skaldagydjunum og Arnari fyrir sin innlegg ta bendum vid a ad keppnin endar ekki fyrr en kl. 14:00 tann 28. I dag er 27. Arnar verdur ad atta sig a tvi ad hann var ekki tvo daga a djamminu tetta skiptid. Vonum ad tu jafnir fljott a partyinu felagi.

Buumst vid ad ljodum rigni inn a lokasprettinum enda margir godir vinir ekki ennta bunir ad lata i ser heyra. T.a.m. afmaelisbarnid sjalft!

Vid viljum einnig lysa tvi yfir hversu modgadir vid vorum tegar vid lasum athugasemdina hans Jonasar. Ad hann trui tvi ad vid tveir hofdum verid i stuttermaskyrtum og med tessi bindi a veitingastad a Islandi. Tvilikur afellisdomur a fatasmekk okkar.

Gunni (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 16:41

8 identicon

Úff Gunni ég veit að ég var búin að lofa ljóði en það er bara of erfitt að toppa þau sem komin eru, fattaði líka að fresturinn væri útrunninn. Þú/þið verðið bara að eiga inni hjá mér dóna/drykkjuvísu, það eru vísurnar sem ég á best með að smíða ;)

Anna (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband