Leita í fréttum mbl.is

Guangzhou

Seinustu daga hofum vid slappad af og notid tess ad vera komnir aftur til Kina. Burt ur bohema lifinu i Macau og Hong Kong. Macau var vonbrigdi i gegn en tad gaeti verid vegna tess ad vid hofdum ekki hundrud tusunda til ad brenna i spilaviti og vitleysu. 

Ad koma til Kina var eins og ad koma heim tratt fyrir ad vid vaerum maettir i borg sem vid hofdum aldrei verid i adur.  Borgin heitir Guangzhou og er i hressari kanntinum. Tetta er ein rikasta borgin i sjalfu Kina og mikill hagvoxtur herna.

Tokum okkur gott kvold tegar vid komum hingad og forum fint ut ad borda, fengum okkur vin med matnum og eg veit ekki hvad. Herna sest hvernig vid hogum okkur a finum veitingastodum!

P1010523

Stuttu eftir ad tessi mynd var tekin ta akvad Keli ad skella heilu raudvinsglasi a buxurnar sinar.

Kvoldid vard sidan ein stor skemmtun. Forum a einn heitasta skemmtistadinn i baenum og saenskur bartjonn setti okkur a bord med heimadomum sem gafu okkur bjor og snakk (alveg malid ad fa gurkur i wasabi sosu a djamminu).  Taer kenndu okkur sidan smatt og smatt snidugan drykkjuleik. Smatt og smatt tidir ad taer spiludu hann vid okkur i tonokkurn tima, kenndu okkur eina og eina reglu og hlogu ad okkur inn a milli tvi ad vid skildum ekki neitt.

I morgun voknudum vid sidan eldsnemma og tokum morgunhressleikann a tetta. Hlupum tvo hringi um hverfid okkar og endudum a armbeygjum, magaaefingum og teygjum. Verdlaunudum okkur svo audvitad med Double Cheeseburger. Stefnum a ad gera tetta tvisvar i viku eda oftar. I versta falli ta tokum vid bara Cheesburgerinn og segjum tad gott.

Erum a leid med lest a eftir til Guilin. Tar er vist haegt ad komast i godar gongur og margir fallegir hlutir ad skoda.

Heyrumst tadan!

Gunnar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Uff, thessi mynd. Verd eiginlega ad koma Gunna til bjargar fyrst hann gerir thad ekki sjalfur. Svona gerist semsagt thegar madur a ad borda raekjur i karrysosu med prjonum, ekki haegt.

Annars var Macau ekki upp a marga fiska, og kvoldid okkar i spilavitinu ekki upp a einn einasta. Borudum okkur nidur i dimmasta hornid i kjallaranum, thar sem enga alvoru fjarhaettuspilara var ad finna, adeins spilakassa og brostnar vonir. Satum thar nidurlutir med tikallafoturnar okkar, sem hurfu a mettima, og vid med.

Gott ad vera kominn heim til Kina...

Hrafnkell Hjörleifsson, 8.5.2007 kl. 05:26

2 identicon

Mikið er ég fegin að þessi ferð í spilavíitn varð ekki lukkaðri en raun ber vitni. Gangi ykkur vel á "heimaslóðum" í Kína.

Gunnsamamma (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 08:48

3 identicon

Skrifaði athugasemd áðan sem hefur lent í einhverju bloggsvartholi svo ég reyni aftur. Það var þetta með Guangzhou sem einu sinni var kölluð Canton. Þar hófst kvikmyndaferill minn, og lauk þar líka. Það vantaði mann með stórt nef og blá augu til að leika góðan kapítalista frá Vesturlöndum. Vondi kapítalistinn var frá Júgóslavíu. Svona breytist heimsmyndin. Já, og góða skemmtun á þeim fallega stað Guilin!

Kveðja, HS (Hrafnkelspabbi)

Hjörleifur Sveinbjörnsson (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 14:48

4 identicon

Sælir piltar. Takk kærlega fyrir thetta fína póstkort sem barst til okkar í gær. Já, thad er leidinlegt ad missa af ykkur í sumar thegar thid komid til København. Vildi óska thess ad ég gæti farid med ykkur á Roskilde Festival og heyrt allar ferdasøgurnar. En vid Arndís verdum víst ad fara til Íslands af thví ad vid erum búin ad lofa okkur í vinnu. En vid verdum á landinu til 1. september svo vonandi náum vid ad sjá ykkur ádur en vid førum aftur "heim" til DK! Hafid thad sem allra best! :)

Grétar (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 09:12

5 identicon

Orð fá varla lýst undrum minni þegar forlátt brúnt umslag beið mín í póstkassanum í morgun eftir að hafa þreytt mitt seinasta próf. Spenningurinn jókst svo enn meira þegar ég sá að bréfið hafði verið póstsett í Hong Kong. Við almennar kringumstæður hefði ég rifið upp umslagið til að komast að innihaldinu svona svipað eins og plastið utan af páskaeggi en þar sem bréfið var lokað með snæri þá hélt ég aftur af mér......

Í ljós kom þessi flotta Pósa af Kela á bílasölu og Gunnar undir stýri á þessum flotta Jagúar og góður texti aftan á...

Þakka fyrir flott kort og svo styttist óðfluga í góða fagnaðarfundi á hróaskeldu

Kveðja. Rútur Örn Birgisson

Rútur Örn (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 12:33

6 identicon

Orð fá varla lýst undrum minni þegar forlátt brúnt umslag beið mín í póstkassanum í morgun eftir að hafa þreytt mitt seinasta próf. Spenningurinn jókst svo enn meira þegar ég sá að bréfið hafði verið póstsett í Hong Kong. Við almennar kringumstæður hefði ég rifið upp umslagið til að komast að innihaldinu svona svipað eins og plastið utan af páskaeggi en þar sem bréfið var lokað með snæri þá hélt ég aftur af mér......

Í ljós kom þessi flotta Pósa af Kela á bílasölu og Gunnar undir stýri á þessum flotta Jagúar og góður texti aftan á...

Þakka fyrir flott kort og svo styttist óðfluga í góða fagnaðarfundi á hróaskeldu

Kveðja. Rútur Örn Birgisson

Rútur Örn (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 14:06

7 identicon

Sælir piltar

Takk kællega fyrir mig. Það var einkar skemmtilegt að fá póstkort frá Hong Kong. Já póltíkin er á fullu núna og vona að ykkar atkvæði hafi náð að berast hingað til landsins. Gaman að fá að heyra að ég er orðin Heimsfrægur. Fólk farið að þekkja mig um allan heim. HEHEHE. En þetta með flugsundið er lítið mál, gefið mér eina viku og þið verðið syndir sem selir, þá meina ég flugsyndir.

En hlakka til að hitta ykkur

kveðja Hundurinn

Þórður Gunnar Þorvaldsso (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 15:00

8 identicon

Ég þakka kærlega fyrir frábært póstkort.   Ég er með ykkur í anda þarna úti. 

 Ps:  Að sjálfsögðu verður sami hópur komin saman á setrinu að Torfastöðum í sumar þar sem menn muna borða, syngja, fara á sveitaball, tala við franska konu allt ballið, nett stripp, farið í rassa, sund, étið meira ofl ofl...

Hlakka til að sjá ykkur.

Kær Kveðja maðurinn sem er ekki hægt að slökkva í...

Eldur (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband