Leita í fréttum mbl.is

Taj Mahal og fleiri hlutir

Sidustu dagar hafa verid rosalega massifir. Eins og Jonas sagdi fra i sidustu faerslu keyptum vid svona "gyllta thrihyrnings" pakka sem innihelt bilstjora, gistingar og bensin. Hofum lagt i hann kl 7 sidustu morgna og erum bunir ad skoda endalaust af virkjum og kostulum, hofum og moskum i thessari 4 daga ferd okkar. Sidasti dagurinn a morgun og tha holdum vid aftur til Delhi.

Aetla svosem ekkert ad lysa thessari ferd okkar i thaula. Jonas skrifadi agaetis komment um filsferdina okkar i gaer, hun var halfgert prump. Dagurinn i dag buinn ad vera mjog godur. 30 km fyrir utan Agra (hvar Taj Mahal er ad finna) er svonefnd Ghost City sem a ad vera a heimsminjaskra. Thar akvad konungur nokkur ad byggja rosalega holl fyrir sig og hird sina. Thegar byggingu var lokid kom i ljos ad a svaedinu var ekkert vatn, uppsi! Thraukudu samt i 4 ar.

Saum svo Taj-id adan. Thad var vel thess virdi. Folk var buid ad segja mer ad thad vaeri minna en madur heldi. Thad var thvi staerra en eg atti von a sem var skemmtilegt. Tokum mynd af okkur a bekknum fyrir framan. Jonas tapadi steinn, blad, skaeri svo hann var Dorrit, eg Olafur. Myndin kemur fljotlega. Einn frodleiksmoli: kostar 20 rupiur (30 isl. kr) i Taj-id fyrir Indverja en 750 rupiur fyrir utlendinga.

Ferdin okkar er annars buin ad einkennast af solumonnum. Bunir ad stoppa i teppa-, demanta-, vefnadar- og marmaraverksmidjur og alltaf er thad sama formulan. Bunir ad saera tha marga. Jonas gefur theim reyndar alltaf vonarglaetu og segir ad mamma sin og pabbi seu vaentanlega eftir manud og "they will buy many carpets of you, no problem". Hraeddur um ad Gudrun og Asmundur verdi ad drifa sig til Indlands. Thad er synd ad ljuga!

Indverjarnir a gotunum eru lika alltaf ad reyna ad pranga hlutum inn a okkur, "hello my friend, beer, whiskey?" sagdi 12 ara gamall strakur vid okkur rett i thessu. Einn kallinn sagdi "free marijuana" - held ekki. Vid Jonas erum ordnir grimmir ferdamenn. Nennum engu bulli lengur.

Svo eitt i lokin, thad er ekki fraedilegur moguleiki ad Indverji gaeti nad okuprofinu a Islandi. Umferdin er einfaldlega i ruglinu, serstaklega a highway-unum. Saum umferdarslys i morgun a leidinni fra Jaipur til Agra. Hef thad a tilfinningunni ad vid munum sja fleirri adur en vid forum til Nepals snemma i februar.

Ja og afram Island!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað það er kalt hjá ykkur, -9999°C!  Annars hljómar þetta allt spennandi og skemmtilegt, vona að það komi myndir af þessu öllu saman sem fyrst. Annars var aldrei spurning hvor yrði Ólafur og hvor yrði Dorrit. Þrátt fyrir að Keli tapi alltaf í steinn blað skæri var búið að ræða það áður en þið lögðu af stað hvor væri líklegri til að vera hvað og komumst við að þessari sömu niðurstöðu. Jónas, þetta var bara skrifað í stjörnurnar!

Teitur (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 18:39

2 identicon

Veðurathugunarstöðin í Nýju Dehli e-ð að bregðast. 

Teitur var síðan að segja mér að Red Hot Chili Peppers séu fyrsta bandið til að bóka sig á Roskilde. Ef að þeir og staðreyndin að fólk getur hitt mig og kela í fyrsta skipti eftir asíu ferðina er ekki nóg til að koma fólki á Hróaskeldu þá veit ég ekki hvað!!? Held að það sé málið að fjölmenna á hátíðina í ár og mynda stærstu kóngalínu á svæðinu. 

Enda þetta á að vitna í góðan vin minn:  "Þetta verður nettasta sumar ever!".

Gunniboy (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 21:31

3 Smámynd: Jonas Asmundsson

Eg var nu samt ekki nogu mikil Dorrit a myndinni, annars var thetta mognud sjon sem madur a vaentanlega ekki eftir ad sja aftur a lifsleid sinni. Hvet folk til ad leggja leid sina thangad a.m.k. einu sinni a liflsleidinni.

Hver er annars til i ad kenna mer a steinn blad skaeri? Thessi leikur sokkar ef eg er spurdur:S

Jonas Asmundsson, 26.1.2007 kl. 09:38

4 Smámynd: Hrafnkell Hjörleifsson

Ja, tetta ar eiginlega half gollud mynd, Jonas neitadi ad ganga alla leid og eg leit ut eins og hermadur, ekki alveg Dorrit og Oli. Reynum ad skella thessu inn fljotlega.
Annars er eg bara merkilega sleipur i steinn, blad, skaeri her uti, hljota ad gilda e-r onnur logmal i Asiu...

Hrafnkell Hjörleifsson, 26.1.2007 kl. 09:47

5 identicon

Eftir ástarsenuna sem jónas og fúsi áttu síðasta sumar þá er það alveg ljóst að Jónas er komin í þá aðstöðu að leika kvenmann eða vera kvenmaður í hvert skipti sem staða af þessu tagi kemur upp.

kv fire 

Eldur Ólafs (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 11:59

6 identicon

ég myndi ekki hika við að strjúka lærið á jónasi.. ekki hika

Steini (IP-tala skráð) 28.1.2007 kl. 23:06

7 Smámynd: Jonas Asmundsson

Skil ekki alveg thetta svar Steini.....hvenaer hefurdu hikad? Einhvern tima? Eg held ekki....

Jonas Asmundsson, 29.1.2007 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband