Leita í fréttum mbl.is

Bara filar og e-d

Klukkan er nuna ad verda 22 i Mumbai (5 og halfur tima mismunur) og vid Jonas erum a netkaffi ad drepa timann. Lestin okkar til Goa fer eftir klukkutima. Kvedjum Mumbai med blendnar tilfinningar i hjarta, farid ad thykja vaent um hana en klikkunin alveg i thad mesta.

Forum i dag ut i Elephanta Island sem er eyja i um klukkutima batsferd ut fyrir borgina. Thar er ad finna utskorna hella a heimsminjaskra, litla apa og sidast en ekki sist, enga umferd sem var thaegileg tilbreyting. Svo forum vid a strondina i Mumbai sem er n.k. samkomustadur a kvoldin. Thad er skemmst fra thvi ad segja ad Jonas var boggadur ae ofan i annad af mjog svo agengum solumonnum a medan eg var alveg latinn i fridi, their hljota ad hraedast mig...

Af Jonasi er thad ad fretta ad hann er ordinn ut ur kortinu malhaltur svo ad Gunni og Asgeir eiga orugglega ekki eftir ad skilja ord sem hann segir thegar their loksins maeta i februar. Malhelti Jonasar er hinsvegar mjog svo skiljanleg thegar madur skodar kvedjuord hans til foreldra sinna i samhengi: "jaeja mamma og pabbi, tha er eg bara farinn heim".

McDonalds a Indlandi er spes, ekkert nautakjot. Fengum okkur i morgunmat einu sinni sem skitareddingu, maeli ekkert serstaklega med thvi. Reyndar heldur ekki ad panta blint i morgunmat eins og vid reyndum i morgun, mjog kryddadur matur ekki ad gera sig a morgnana...

Alla heima bid eg vel ad lifa nema vid Asgeir og Gunna vil eg segja, thar sem theim er alveg fyrirmunad ad fara i bad og fa ser vinnu (hvad tha ad lesa hofud og hals), gerid nu e-d fallegt fyrir litlu siduna okkar.

Lestin bidur vist ekki eftir neinum og bless bless

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir piltar. Ótrúlega gaman að lesa færslurnar ykkar. Grétar var að segja mér frá þessari síðu. Hlakka til að heyra fleiri sögur og hafið það sem allra best í sólinni!!! ;)

Arndís Huld (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 17:02

2 identicon

Er von á myndum?

Teitur (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 12:31

3 Smámynd: Jonas Asmundsson

Vondandi, en thad verdur vaentanlega ekki alveg strax. Eins og adur sagdi eru tolvur mjog takmarkadar i Indlandi. Eg sit t.d. vid tolvu nuna sem er tengd vid fyrirtaks heyrnartol. Helt eg hefdi komist i feitt og aetladi ad profa skype......en NEI, their eru bara til skrauts:S

Jonas Asmundsson, 14.1.2007 kl. 12:37

4 identicon

Ánægður með blogg-dugnaðinn hjá ykkur drengir! Snjórinn á Íslandi biður að heilsa ykkur.

Egill (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundar

Ferðafélagið fall
Ferðafélagið fall
Ferðafélagið Fall er eins og nafnið gefur til kynna félagsskapur sem hefur þá lífsskoðun að fall sé fararheill. Því stendur félagið núna í einhverju glórulausu heimshornaflakki. Hér birtast tíðindi úr þeirri útferð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband